Wednesday, January 12, 2011

Útrýmingarlög Sameinuðu Þjóðanna. UN Genocide Law

Þjóðarmorð (Genocide) eru skilgreind hjá Sameinuðu þjóðunum með eftirfarandi hætti:
Grein 2 á þinginu árið 1948, þýðir þjóðarmorð einhver af eftirfarandi aðgerðum, framin með það í huga að eyðileggja, sem heild eða að hluta, hóp, sem stendur saman af ríkisborgurum, þjóðerni, kynþætti eða trúarlegum skoðunum, sem svo:
(a) myrða meðlimi hópsins;
(b) valda alvarlegum andlegum eða líkamlegum skaða á meðlimum hópsins;
(c) veita hópnum viljandi lífsskilyrði sem ætlað er til að koma á veraldlegri eyðingu hans að hluta til eða í heild sinni;
(d) koma á ráðstöfunum sem ætlað er til þess að koma í veg fyrir fæðingar innan hóps;
(e) flytja börn hópsins með valdi til annars hóps.
Grein 3: Eftirfarandi aðgerðir skulu vera refsiverðar:
(a) Þjóðarmorð;
(b) Áætlanir um að fremja þjóðarmorð;
(c) Bein og opinber hvatning til að fremja þjóðarmorð;
(d) Tilraun til að fremja þjóðarmorð;
(e) Samsekt um þjóðarmorð.
Raphael Lemkin í meistaraverki sínu “Axis Rule in Occupied Europe” (1943) bjó til hugtakið “genocide,(útýming/þjóðarmorð)” með því að tengja saman grísku orðunum “genos” (kynþáttur, fólk) og “cide” (að drepa).
Lemkin skilgreindi genocide(útrýming/þjóðarmorð) á eftirfarandi hátt:
Almennt talað þá þýðir útrýming ekki endilega yfirstandandi eyðing þjóðar, nema þegar dráp á öllum meðlimum þjóðar er yfirstaðið. Það er ætlað frekar til að vera til marks um skipulega áætlun ólíkra aðgerða sem stuðla að eyðingu nauðsynlegra grunnstoða í lífi þjóðernis hópa, með það fyrir augum að útmá sjálfa hópana. Markmið slíkra áætlunar væri að leysa upp stjórnmála og samfélagslegar stofnanir, menningu, tungumál, þjóðernis tilfinningar, trú, og efnahagslega tilveru þjóðar hópa, og eyðileggingu á persónulegu öryggi, frelsi, heilsu, reisn, og jafnvel lífum einstaklinga sem tilheyra slíkum hópum.”
Þegar Lemkin lagði til sáttmála gegn útrýmingu við Sameinuðu Þjóðirnar árið 1945, þá skilgreindi hann það svo:
Glæpurinn útrýming ætti einnig að vera viðurkenndur sem samsæri til að eyða þjóðar, trúar og kynþáttar hópum. Opinberar aðgerðir í slíku samsæri getur innihaldið árásir gegn lífi, frelsi eða eignum meðlima slíkra hópa einungis vegna tengsla þeirra við slíka hópa.” Formúlan fyrir glæpnum getur verðið á eftirfarandi hátt:
Hver sá sem, með þáttöku í samsæri til að eyða þjóð, kynþætti eða trúar hóp, fremur árás gegn lífi, frelsi eða eign meðlims slíks hóps er sekur um útrýmingar glæp.” 
Nánari upplýsingar:
http://en.wikipedia.org/wiki/Genocide 
http://www.preventgenocide.org/law/
http://www.genocidewatch.org/aboutgenocide.html

Og svo samantekt um Hvíta Útrýmingu:
http://majorityrights.com/index.php/weblog/comments/the_white_genocide_evidence_project/

Frábær grein um Hvíta Útrýmingu:
http://majorityrights.com/index.php/weblog/comments/none_dare_call_it_white_genocide/

No comments:

Post a Comment